20 mars 2003

Fimmtudagurinn 20. mars 2003

Óskarsverðlaunahátíðin
Þrátt fyrir Íraksstríðið þá er núna aðalmálið að létt 96,7 að Catherine Zeta Jones ætli að mæta á svið á Óskars-verðlaunahátíðinni, komin átta og hálfan mánuð á leið. Hún ætlar meira að segja að flytja lag úr Chicago myndinni, með sjúkrabíl tilbúinn við dyrnar, ef að barninu skyldi nú detta í hug að mæta á staðinn líka. Ekki eru áhyggjurnar stórvægilegar á þeim bænum.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim